Fjallabyggð Haustgolf í Ólafsfirði 21/09/201421/09/2014 Ritstjórn Fjallabyggð, golf, golfklúbbur ólafsfjarðar, Norðurland Það er enn stundað golf í Ólafsfirði á Skeggjabrekkuvelli þrátt fyrir að septembermánuður sé langt kominn. Myndirnar eru frá Golfklúbbi Ólafsfjarðar.