Hátíðaropnun Skíðasvæðisins í Skarðsdal

Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður með opnun í kringum jólahátíðina svo lengi sem veður og aðstæður verða í lagi.

Opnunartími:

 • Föstudaginn 21. des opið kl. 13-18
 • Laugardaginn 22. des opið kl. 11-16
 • Þorláksmessa 23. des opið kl. 11-15
 • Aðfangadagur 24. des lokað
 • Jóladagur 25. des opið kl. 12-16
 • Annar í jólum 26. des opið kl. 12-16
 • Fimmtudaginn 27. des opið kl. 13-18
 • Föstudaginn 28. des opið kl. 13-18
 • Laugardaginn 29. des opið kl. 11-16
 • Laugardaginn 30. des opið  kl. 11-16
 • Gamlársdag 31. des opið kl. 11-15
 • Nýársdag lokað