Hannyrðakvöldin á Bókasafninu á Siglufirði eru hefjast aftur á nýju ári og verða haldin tvisvar í mánuði í bókasafninu á Siglufirði. Næsta Hannyrðakvöld verður haldið þriðjudaginn 17. janúar frá kl. 20.00-22.00. Heitt verður á könnunni og bókasafnið einnig opið á sama tíma.
Næstu kvöld verða 17. janúar, 31. janúar, 14. febrúar, 28. febrúar, 14. mars, 28. mars og 11. apríl.