Handverksýning í Íþróttahöllinni á Akureyri

Félags- og tómstundastarf Akureyrarbæjar stendur fyrir veglegri handverkssýningu í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 15. – 18. maí. Opið verður frá kl. 13.00-17.00 alla dagana. Einnig verður á staðnum sölumarkaður með fallegu handverki.

Þetta er kjörið tækifæri til að kynna sér fallegt og flott handverk eftir fólk á öllum aldri.

Köku- og kaffisala verður frá kl. 13.30-16.00 alla sýningardagana.

1431684209_untitled-2