Hafrannsóknarskipin Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson voru við bryggju á Siglufirði á föstudaginn 12. júlí. Bjarni Sæmundsson RE 30 kom inn til löndunar en Árni Friðriksson RE 200 til að skipta um hlera.

78bcfa67-6667-47cf-9dfd-7850c1a5b307_MS a865a230-d3a3-4d35-8599-f4f7bf01098c_MS

Heimild og ljósmyndir: http://skoger.123.is/ , Guðmundur Gauti Sveinsson.