Fjallabyggð Hætt við Síldarævintýrið á Siglufirði í ár 23/07/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) Stýrihópur um Síldarævintýri á Siglufirði hefur tilkynnt að ákvörðun hafi verið tekin um að halda ekki Síldarævintýri í ár vegna samkomutakmarkanna.