Stýrihópur um Síldarævintýri á Siglufirði hefur tilkynnt að ákvörðun hafi verið tekin um að halda ekki Síldarævintýri í ár vegna samkomutakmarkanna.