Menningarráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að árgjald bókasafns Dalvíkur hækki úr 1000 kr. í 1500. kr. frá 1. janúar 2012. Mál hefur fyrir bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar til samykktar.