Hæfileikakeppni í Hofi á Akureyri

Á öskudaginn, miðvikudaginn 10. janúar, blása Menningarfélag Akureyrar og N4 til hæfileikakeppni í Hofi.Keppnin far fram á milli 12.30 og 14.00 í Hamraborg, stóra sviðinu í Hofi. Hverjum sem er, er frjálst að taka þátt eða koma í salinn til að horfa á. Skráning í keppnina hefst fyrr um daginn, klukkan 8.00 í Hofi.

Sigurvegarar fá veglega vinninga frá : Borgarbíói, Bryggjunni, Hamborgarafabrikkunni, Hlíðarfjalli, Menningarfélagi Akureyrar, Skautahöllinni og fleirum.  Allir keppendur fá glaðning að atriði loknu.