Gul viðvörun er á Norðurlandi í dag. Ófært er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum vegna veðurs og er vegfarendum beðnir að vera ekki þar á ferð.

Veðurspá:

Suðvestan 15-23 m/s með vindhviðum staðbundið að 30-35 m/s, hvassast á Tröllaskaga og við Eyjafjörð. Til að forðast foktjón er fólk er hvatt til að tryggja lausamuni utandyra. Varasamt ökutækjum, sem verða óstöðug í vindi.