Grunnurinn kominn undir Kvíabekkjarkirkju

Forsteyptar einingar voru settar sem grunnur undir Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði. Nú er búið að ganga frá grunninum, þjappa púða og einangrun inn í rýmið. Næstu skref eru að gera klárt fyrir rafmagn og leggja heitt vatn að húsinu. Það er Hollvinafélag Kvíabekkjarkirkju sem stendur fyrir verkefninu. Margir sjálfboðaliðar hafa lagt þessu verkefni lið.

Hollvinafélag Kvíabekkjarkirkju tók myndir sem fylgja fréttinni.

May be an image of útivist
Myndir: Hollvinafélag Kvíabekkjarkirkju

May be an image of útivistMay be an image of útivist

May be an image of útivistMay be an image of útivist