Keppt var í Skólahreysti á Akureyri í gær. Annars vegar var það Norðurlandsriðillinn og svo Akureyrarriðillinn.  Dalvíkurskóli sigraði Norðurlandsriðilinn en Grunnskóli Fjallabyggðar var í 4. sæti. Þá var Árskóli á Sauðárkróki í öðru sæti. Grunnskóli Fjallabyggðar fékk flest stig fyrir dýfur, en gekk erfiðlega með armbeygjur og hreystigreip.

IMG_7913 (Large)

Mynd: skolahreysti.is

 

 

 

 

 

 

Úrslit í Norðurlandsriðlinum voru:

Skóli Gildi Stig
Dalvíkurskóli 36,5 36,50
Árskóli 33,5 33,50
Varmahlíðarskóli 30 30,00
Grunnskóli Fjallabyggðar 27,5 27,50
Grunnskólinn á Þórshöfn 25,5 25,50
Húnavallaskóli 25,5 25,50
Grunnskólinn austan Vatna 20 20,00
Þelamerkurskóli 17,5 17,50

Úrslit í Akureyrarriðlinum:

Skóli Gildi Stig
Síðuskóli 38 38,00
Hrafnagilsskóli 31,5 31,50
Brekkuskóli 30 30,00