Grunn- og framhaldskólar í Fjallabyggð lokaðir 30.sept

Föstudaginn 30. september er haustþing kennara og því frí  hjá nemendum grunn- og framhaldsskóla. Haustþingið fer fram í Fjallabyggð og munu kennarar af Norðurlandi vestra sækja þingið. Boðið verður upp á ýmsa fyrirlestra og málstofur auk námsefniskynninga. Þingið fram í Ólafsfirði fram að hádegi en eftir hádegi á Siglufirði.