Grisjun í Skógræktinni á Siglufirði

Grisjun er nauðsynleg til að viðhalda skógum á Íslandi.  Í skógræktinni á Siglufirði fer grisjun fram á hverju ári. Setur þetta skemmtilegan svip á ýmsar leiðir inní skóginum.

Í nytjaskógrækt er nauðsynleg að grisja til að rýma fyrir bestu trjánum og fjarlæga tré sem eru slök af gæðum. Tré sem eru greinalítil og beinvaxinn eru eftirsótt og því eru þau valin til að standa.