Grímuskylda í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Grímuskylda verður í Menntaskólanum á Tröllaskaga frá mánudeginum 21. september vegna aukningar á Covid-19 smitum. Þá verða allar íþróttir utandyra. Nemendur geta matast í Hrafnavogum milli 11:40 og 12:10 en á meðan þurfa aðrir nemendur því miður að vera annars staðar í húsinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef MTR.is.