Kiwanisklúbburinn Skjöldur býður eldri borgurum í Fjallabyggð til grillveislu í Kiwanishúsinu á Siglufirði laugardaginn 3. september frá kl. 12:30.
Athuga breytta staðsetningu, en áður hafði verið auglýst grill í skógræktinni en vegna mikillar flugu á svæðinu var hætt við það.