Grill í Skógræktinni á Siglufirði og ganga

Súlur og grill í skógræktinni laugardaginn 21. júlí (erfiðleikastig: 1-2)

 

Ferðafélag Siglufjarðar verður með viðburð 21. júlí. Gengið verður frá Skarðsvegi, á móts við drifstöð skíðalyftu, upp leyningsbrúnir og niður í Hólsdal. Ferðafélagið býður upp á pylsugrill í skógrætinni að göngu lokinni. Einnig verður boðið upp á leiðsögn um skógræktina með fræðslu um margbreytilegan gróður.

Verð: 500 kr. Göngutími: 3-4 klst.

Ljósmynd: Héðinsfjörður.is