Næstu daga verður eitthvað rask á umferð og einhverjar götur lokaðar á Dalvík en tökur standa nú yfir á sjónvarpsþáttunum True Detective.
Hér má sjá áætlun um lokanir næstu daga en hún er gefin út með fyrirvara um breytingar. Allar lokanir verða einnig auglýstar á vef Vegagerðarinnar vegagerdin.is
Lokanir og takmarkanir frá 30. janúar til 8. febrúar:
- 30. janúar : Hafnarbraut – takmarkanir
- 31. janúar : Hafnarbraut- takmarkanir
- 1. febrúar : Hafnarbraut – lokað frá kl. 14:00 – 01:00,
Sandskeið – lokað frá kl. 14:00 – 01:0
Leiðin upp að skíðasvæði- takmarkanir - 2. febrúar : Sandskeið – lokað frá kl. 14:00 – 01:00
Hafnarbraut og Skíðabraut- takmarkanir - 3. febrúar: Sandskeið – lokað frá kl. 15:00 – 03:00
Skíðabraut – takmarkanir
Olís- takmarkanir - 4. febrúar: Böggvisbraut – lokað frá kl. 16:00 – 03:00
Hafnarbraut – takmarkanir - 5. febrúar: Frídagur
- 6. febrúar: Böggvisbraut – lokað frá kl 16:00 – 03:00
- 7. febrúar: Sandskeið – lokað frá kl. 15:00 – 03:00
Hafnarbraut – takmarkanir - 8. febrúar: Hafnarbraut – takmarkanir
Sandskeið – takmarkanir