Gönguferð með Top mountaineering á Siglufirði

Top mountaineering á Siglufirði bjóða upp á skipulagða gönguferð á Skrámuhyrnu, laugardaginn 22. júlí kl. 11:00.

Leiðarlýsing:
Gengið eftir veginum upp í Hvanneyraskál, inn í botn skálarinnar og þaðan upp á eggjar. Horft niður í Engidal síðan gengið eftir stikaðri leið út á Stráka. Þetta er ganga sem engin göngugarpur má missa af.
Frábært útsýni í allar áttir.
Gangan tekur 5-6 tímar. Erfiðleikastig er 2-3 skór. Verð 4000 kr.
Skráning og upplýsingar í síma 898-4939 Gestur.