Föstudagskvöldið 17. maí kl 20:00 verður haldið golfreglukvöld hjá Golfklúbbi Siglufjarðar í golfskálanum.
Félagsmenn og aðrir sem hafa áhuga eru hvattir til að mæta á þessa kynningu og undirbúa sig fyrir sumarið. Nýliðar eru sérstaklega hvattir til að mæta á kynninguna.
Fyrsta mót sumarsins á Siglufirði verður svo 1. júní en þá verður 9. holu punktakeppni.
gks.fjallabyggd.is