Golfnámskeið á Siglufirði

Barna-og unglinganámskeið á vegum GKS verður haldið dagana 4. til 8. júlí frá kl. 16:00 til 18:00 daglega að Hóli á Siglufirði.
Námskeiðið er ætlað börnum og unglingum frá 8 til 16 ára.  Leiðbeinandi verður Ásbjörn Jónsson. Skráning er í netfangið huldamag@simnet.is

Annað námskeið fyrir sama aldurshóp er fyrirhugað 2.-5. ágúst