Golfmót Siglfirðinga fer fram í Borgarnesi sunnudaginn 21. ágúst næstkomandi. Fjölmennt hefur verið á þetta frábæra mót undanfarin ár og því um að gera að taka frá daginn.

Nánari upplýsingar þegar nær dregur mótinu.

Með Siglfirskri golfkveðju.

f.h mótsstjórnar

Kristján L. Möller.