Golfmót í Ólafsfirði á sunnudag
Opna Rammamótið verður haldið á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði sunnudaginn 19. júlí.
Keppt verður í karla- og kvennaflokki og er fyrirkomulagið punktakeppni, en nú þegar hafa þrettán skráð sig í mótið. Hægt er að skrá sig í mótið á golf.is.