Laugardaginn 29. júní verður haldið 9 holu Texas Scramble golfmót Hólsvelli á Siglufirði. Mótið hefst kl. 13:00 og er mótsgjaldið 1.000 kr. Hægt að skrá í mótið með tölvupósti á vefstjoriGKS@gmail.com eða í síma 660-1028.