Íslandsmóti golfklúbba í 2 deild kvenna lauk í dag á Grundarfirði. Sveit Golfklúbbs Fjallabyggðar lék við Nesklúbbinn í úrslitaleiknum en GFB tapað í dag og endaði í 2. sæti á Íslandsmótinu og hlutu silfurverðlaun.