Góður árangur hjá Tennis- og badmintonfélagi Siglufjarðar

Í byrjun október fóru krakkar frá Tennis- og badmintofélagi Siglufjarðar á Unglingamót KA í badminton. Keppendur TBS komu heim með 4 gullverðlaun og sex silfurverðlaun. Keppendur voru yfir 100 alls og komu frá TBR, BH, ÍA, UMFS, TBS og Samherja.

Frá TBS sem fengu verðlaun:
U-11 snáðar einliðl. aukfl.
1. Alex Helgi Óskarsson

U-13 snótir einl. aukafl.
1. Michele Julia Turca
2. Anna Brynja Agnarsdóttir
Arna og Birna í undanúrsl.

U-13 snótir tvíliðal. undanúrsl.
Christina / Michele. Anna Brynja/ Halldóra Helga

U-15 sveinar einliðal. aukafl.
1. Janus Roelfs Þorsteinsson
2. Árni Haukur Þorgeirsson

U-15 sveinar tvíliðal.
2. Friðrik Gauti Stefánsson / Gísli Marteinn Baldvinsson
Árni Haukur og Janus í undanúrsl.

U-15 meyjar einliðal. aukafl.
2. Anna Día Baldvinsdóttir

U-17 telpur einliðal. aukafl.
1. Sólrún Anna Ingvarsdóttir
2. Sigríður Ása Guðmarsdóttir

U-17 telpur tvíliðal.
2. Sólrún Anna / Sigríður Ása

U-17 tvendarl. Elín Helga og Andri Ásgeir í undanúrsl.

Bjartmar Ari og Hörður Ingi komust í 8 liða úrsl. í einliðal. A-fl.

12072774_530530573763843_5494405610192758312_n

 

Mynd: TBS.