Glímukynning í Dalvíkurskóla

Þann 2. desember síðastliðinn fengu nemendur Dalvíkurskóla kynningu á íslensku glímunni. Tveir góðir gestir frá UMSE mættu í íþróttatíma og leyfðu krökkunum að prófa að reyna með sér í glímu. Áhugaverð kynning á glímu sem verður vonandi til þess að fleiri fari að stunda þessa íþrótt.

DSC05523
Mynd frá heimasíðu Dalvíkurskóla.