Gleðilegt nýtt ár

Héðinsfjörður.is óskar lesendum gleðilegs nýs árs.  Í ár var slegið nýtt aðsóknarmet á síðunni, fjöldi heimsókna fór fyrsta sinn yfir 70.000 heimsóknir, eða nákvæmlega 71.163 heimsóknir á árinu 2017. Sem fyrr rúlla allir fréttir inn á helstu samfélagsmiðla, Twitter, Facebook og einnig Instagram. Þannig lesendur geta fylgst vel með öllum fréttum frá síðunni.