Glæsilegt inni á Sigló hótel

Það vantar ekki glæsileikan inn á Sigló Hótel. Fyrstu gestir hótelsins gistu í upphafi júlí mánaðar. Inni á hótelinu er veitingastaðurinn Sunna og Lobbý barinn. Hugguleg arinstofa með útsýni yfir hafið er staðsett á jarðhæð hótelsins.  Hótelið verður opið alla daga ársins og er með alls 68 herbergi, þar af þrjár svítur og fjögur lúxus herbergi.

img_2147 img_2102 img_2143 img_2145img_2142 img_2146
Myndir: Arnþór Þórsson / fishinghat.wordpress.com