Glæsilegasta mót sumarsins hjá Golfklúbbi Siglufjarðar verður haldið á Hólsvelli á Siglufirði laugardaginn 4. ágúst.

  • Spilaðar verða 18 holur.
  •  Ræst af öllum teigum kl 09:00.
  • Innifaldar veitingar að móti loknu.
  • Keppt í kvenna- og karlaflokki.
  • Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna 28.
  •  Dregið úr skorkortum.
  •  Mótið er styrkt af Aðalbakaríinu Siglufirði og Vífilfelli og hefst kl. 09:00.
  •  Mótsgjald 3.000 kr.
  • Peningaverðlaun í karla- og kvennaflokki frá Aðalbakaríinu Siglufirði.
  • Nándarverðlaun og lengsta drive í boði Vífilfells.

 

Hægt er að skrá sig á Golf.is og með því að senda póst á netfangið vefstjoriGKS@gmail.com eða með því að hringja í 660 1028 (Kári Arnar).

Aðeins þeir sem eru með löglega skráða forgjöf, samkvæmt forgjafarkerfi GSÍ, geta unnið til verðlauna í karla- eða kvennaflokki.

Skráningarfrestur er til kl 22:00 föstudaginn 3. ágúst.

Lista með þátttakendum má lesa sjá hér.