Glæsilegar ljósmyndir frá Siglufirði
Það er fátt skemmtilegra en að taka ljósmyndir á Siglufirði enda mikið og skemmtilegt myndefni þar í boði. Ljósmyndir teknar af Haraldi Þóri Stefánssyni er að finna á netsíðunni global-photos.com, en eru það 11 glæsilegar myndir frá Siglufirði sem vert er að skoða og einnig er hægt að kaupa þær.
Kíkið á myndirnar hér. Ýtið á next til að skoða næstu mynd.