Fjallabyggð og fleiri sveitarfélög hafa tilkynnt um gjaldfrjálsar skólamáltíðir grunnskólabarna nú í haust.  Ljóst er að aukinn kostnaður Fjallabyggðar vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða á þessu ári verður um 2,8 milljónir.

Ljóst er að mörg heimili muna um þennan kostnað, sérlega þar sem fleiri en eitt barn eru á heimili.