Girnilegir réttir á Hafnarkaffi á Siglufirði

Veitingahúsið Harbour House Café, eða Hafnarkaffi á Siglufirði var opnað árið 2008. Húsið stendur við Gránugötu 5b á Siglufirði og er rétt við höfnina. Þarna er að finna mjög girnilega fiskrétti og súpur og einnig er vínveitingaleyfi. Valgeir Sigurðsson er yfirkokkur og eigandi staðarins. Heimasíða staðarins er http://www.harbourhouse.is/

10352909_10152246097927343_1591576641434797493_n 10645016_10152246094967343_8976313709677454415_n 10647224_10152246092312343_2675611783104838246_n 10612666_10152246089862343_2889681925320234349_n

Myndir frá Facebooksíðu Hourbour house café.