Föstudaginn 18 .janúar hefur göngu sína nýr getraunaleikur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í Ólafsfirði.
Getraunaþjónustan verður opin á föstudagskvöldum frá kl. 20:00-22:00 í Vallarhúsinu Ólafsfirði.

Bæði er keppt í einstaklingskeppni sem og liðakeppni.

Það er öllum velkomið að taka þátt hvar sem þeir eiga sína búsetu þar
sem hægt er að skila inn röðum á tölvupósti, símleiðis eða á staðnum.

Hvetjum alla til að taka þátt í skemmtilegum leik.

Frekari upplýsingar um leikinn er að finna hér:
https://kfbolti.is/2019/01/15/nyr-getraunaleikur/