Getraunaleikur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar – fréttatilkynning

Um helgina eru að hefjast getraunaleikir á vegum Knattspyrnufélags Fjallabyggðar.  Keppt er í liðakeppni og einstaklingskeppni.  Verðlaun veitt fyrir efstu sætin.

Getraunaþjónustan á Siglufirði er opin frá kl.11-13 á laugardögum í Aðalbakaríinu. Frekari upplýsingar um leikinn á Siglufirði veitir Grétar Sveins í síma 891-6399.
Getraunaþjónustan á Ólafsfirði er opin á föstudagskvöldum frá kl.20-22 í Vallarhúsinu. Frekari upplýsingar um leikinn veitir Þorsteinn Sigursveins í síma 861-4188.

Minnum líka á að þeir sem ekki taka þátt í leiknum er velkomið að koma á opnunartíma og tippa.

Hvetjum að sjálfsögðu alla til að taka þátt í skemmtilegum leik.

Texti: Fréttatilkynning KF.