Gestum fækkar milli ára á Síldarminjasafninu

Ferðamönnum sumarsins fer óðum fækkandi á Siglufirði og tölur um gestakomur sumarsins á Síldarminjasafninu liggja fyrir.

Þann 15. ágúst höfðu 14 þúsund manns heimsótt safnið eða um 2 þúsund færri heimsóknir en árið 2011, sem var metár.   Nýju bryggjupallarnir hafa sannað gildi sitt en þeir eru gerðir til að bjóða rútufólk velkomið og auðvelda því aðgang um safnsvæðið.

Nánar hér.

Heimild: www.sild.is

Ljósmynd: Héðinsfjörður.is