Gestir Ljóðaseturs Íslands orðnir 1100 árið 2012

Á heimasíðu Ljóðaseturs Íslands kemur fram að gestir séu orðnir tæplega 1100 talins þetta árið.  Í fyrra, á fyrsta starfsári Ljóðasetursins, sóttu um 1300 gestir það heim, þar af rúmlega 200 fyrstu opnunarhelgina.

Þar kemur einnig fram að bækur hafi hrunið úr hillum Ljóðasetursins í jarðskjálfanum stóra á norðurlandi og myndir hafi skekkst á veggjum en ekki neitt tjón hafi orðið enn sem komið er.

Lítið við í Ljóðasetrið.