Gestakort í söfn og sundlaugar í Skagafirði

Hægt er að kaupa gestakort sem gilda á söfn og sundlaugar í Skagafirði. Söfnin eru Glaumbær, Minjahúsið á Sgestakortauðárkróki og Sögusetur íslenska hestsins. Sundlaugarnar eru á Sauðárkróki, Hofsósi, Sólgörðum og Varmahlíð og er hægt að nálgast kortin á þessum stöðum. 24 tíma kort kostar 1990 kr og 48 tíma kort kostar 2890 kr. Það er upplagt að keyra um héraðið á góðum degi eða tveimur, skoða þrjár sýningar og skella sér nokkrum sinnum í sund.