Geisladiskur vegna 100 ára afmæli Ólafsfjarðarkirkju

Til stendur að gefa út geisladisk með íslenskum jóla- og áramótasálmum til styrktar Ólafsfjarðarkirkju sem á 100 ára afmæli í ár. Er það Jón Þorsteinsson óperusöngvari og Eyþór Ingi organisti sem ætla gefa kirkjunni geisladiskinn sem verður svo seldur til styrktar kirkjunnar. Fjallabyggð hefur ákveðið að styrkja útgáfuna um 200.000 kr.

Ólafsfjörður- vetur (Small)