Geirmundur Valtýs á Allanum á laugardag

Það verður fín dagskrá á Allanum á Siglufirði um páskana. Á föstudaginn langa spilar hin frábæra hljómsveit CARGO frá miðnætti. Á laugardaginn kemur svo Geirmundur Valtýsson ásamt hljómsveit og heldur stórdansleik frá kl. 23.  Á sunnudag (Páskadagur) verða trúbatorarnir Beggi og Gulli frá miðnætti.