Gáfu endurskinsvesti til grunnskólabarna í Fjallabyggð

Slysavarnarfélag kvenna í Ólafsfirði færði börnum í 1.-3. bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar endurskinsvesti að gjöf nú í byrjun árs.  Börnin voru kát með þessa gjöf og vonandi nota öll börnin vestin á leið í skólann næstu mánuðina.

Myndir: Grunnskóli Fjallabyggðar.