Fyrsti opnunardagur í Skarðsdal

Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnar í dag í fyrsta skiptið í vetur. Opið verður frá kl. 12:00-15:00. Aðeins verður Neðstalyftan opin í þetta sinn. Á svæðin eru um 30-40 cm silkimjúkur snjór og brekkan torðin. Aðgangur er ókeypis í dag á svæðið, hiti er um -3 gráður og léttskýjað. Þá er gott fjallaskíðafæri í dalnum.