Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar var í dag, mánudaginn 11. júní.

Í sveitarstjórn sitja nú:

Aðalmenn:
Katrín Sigurjónsdóttir (B)
Jón Ingi Sveinsson (B)
Þórhalla Karlsdóttir (B)
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D)
Þórunn Andrésdóttir (D)
Guðmundur St. Jónsson (J)
Dagbjört Sigurpálsdóttir (J)

Varamenn:
Felix Rafn Felixson (B)
Jóhannes Tryggvi Jónsson (B)
Lilja Guðnadóttir (B)
Valdemar Þór Viðarsson (D)
Sigríður Jódís Gunnarsdóttir (D)
Katrín Sif Ingvarsdóttir (J)
Kristján Hjartarson (J)

Á fundi sveitarstjórnar var einnig samþykktur Málefna- og samstarfssamningur á milli B-lista og D-lista