Fyrsta konan í hlutverki formanns fulltrúaráðs í Fjallabyggð

Erla Gunnlaugsdóttir hefur verið kjörin formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð á aðalfundi 15. febrúar síðastliðinn, en hún er fyrsta konan til að gegna því hlutverki fyrir sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð.  Fráfarandi formaður er Unnar Már Pétursson.