Um helgina voru fyrstu opnunardagar vetrarins á Skíðasvæði Ólafsfjarðar í Tindaöxl. Ungir og aldnir mættu í brekkuna og skemmtu sér vel. Eftir helgina ætlar krakkarnir í Skíðafélagi Ólafsfjarðar að ganga í hús og safna dósum fyrir fjáröflun félagsins.
Myndir frá Facebooksíðu Skíðafélags Ólafsfjarðar.