Fyrsta golfmót sumarsins á Siglufirði

Fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Siglufjarðar verður haldið miðvikudaginn 11. júní kl 19:00. Þetta verður fyrsta mótið í Rauðkumótaröðinni. Mótinu sem varð að aflýsa í síðustu viku verður bætt aftan við þ.a. síðasta mótið verður 28. ágúst.

Þetta kemur fram á heimasíðu GKS.fjallabyggd.is