Hornbrekka
Stjórn hjúkrunarheimilisins Hornbrekku í Ólafsfirði hittist á fjarfundi í gær til að ræða fjárhagsáætlun og rekstrarreikning fyrir árið 2024. Gert er ráð fyrir rekstrarhalla í fjárhagsáætlun 2024 hjá Hornbrekku.
Unnið er að tillögum til að bregðast við fyrirsjáanlegum rekstrarhalla heimilisins sem verða lagðar fyrir bæjarráð Fjallabyggðar.