Fyrirlestur á Dalvík um jarðskjálfta á Norðurlandi

Hádegisfyrirlestur á vegum Bókasafns Dalvíkurbyggðar verður  í Bergi Menningarhúsi fimmtudaginn 7. febrúar. Þá mun Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur halda fyrirlestur um jarðskjálfta á Norðurlandi.

Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15 og allir eru velkomnir.