Fylgst með sólmyrkvanum á Siglufirði

Hópur fólks beið á Stóra-Bola fyrir ofan Siglufjörð til að reyna ná myndum af sólmyrkvanum í morgun. Ekki sást eins vel til sólmyrkvans eins og flestir hefðu kosið en töluverð ský settu strik í reikninginn. Ljósmyndarinn Steingrímur Kristinsson náði þó nokkrum skemmtilegum myndum af viðburðinum.

 16870925411_2164b75136_z16685811529_30b51465bd_z 16870766412_629e015482_z  16871930945_56fb0e272c_z