Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, boðar til fundar um fasta starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri á Flugsafninu í kvöld, miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20:00.
Framsögumenn:
  • Björn Gunnarsson yfirlæknir sjúkraflugs og dósent við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri.
  • Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri.
  • Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri á Norðurlandi eystra.
  • Reimar Viðarsson, formaður svæðisstjórnar björgunarsveita í Eyjafirði.
  • Auðunn Kristinsson framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar.
Allir velkomnir.
Gæti verið mynd af 5 manns og texti