Þriðjudagskvöldið 29. mars 2016 kl. 20:00-21:30 verður haldinn almennur stjórnmálafundur Sjálfstæðismanna í Bergi á Dalvík.

Valgerður Gunnarsdóttir, alþingismaður fyrir Norðausturkjördæmi og Ragnheiður Elín Árnadóttir,
iðnaðar- og viðskiptaráðherra, alþingismaður fyrir Suðurkjördæmi, mæta á fundinn og ræða við
fundarfólk.

Hvetjum sem flesta félaga á Norðurlandi til þess að mæta og ræða málin við alþingismennina og aðra fundarmenn.